top of page
yuvalna_concert_photography_black_and_white_photo_of_a_music_co_f6926c00-4796-48bd-8331-0b

KRÓMÍK

 SKÖPUN, FRAMLEIÐSLA,  VIÐBURÐAR- OG VERKEFNASTÝRING

Iris Thorarins_edited.jpg

Um verkefnið

Verkið er tónlistarsamræða milli tveggja mjög ólíkra hljóðfæra og hljóðheima: kínversks guzheng og víólu. Myndbandið var tekið upp á Korpúlfsstöðum og sýnir lifandi flutning þar sem tónar víólunnar, í höndum Kristínar Þóru Haraldsdóttur, mæta flæðandi laglínum guzhengsins. Íris Ásmundardóttir, dansari og danshöfundur, lyftir flutningnum upp með hreyfingum sínum og  túlkun. Patrik Ontkovic sá um myndatöku og myndvinnslu og

Owen Hindley um lýsingu og uppsetningu. 

Verkið er í framleiðslu KRÓMÍK

A Duet of Distant Strings - Íris Thorarins

TÓNLISTARMYNDBAND FRUMSÝNT Í OKT. 2025

KRÓMÍK KYNNIR MEÐ STOLTI

SKJALFTINN 2024_133.jpg
SKJALFTINN 2024_133.jpg

SKJÁLFTINN 2025

KRÓMÍK nýtur þeirra forréttinda að framleiða Skjálftann annað árið í röð.  Skjálftinn er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi sem fór fram í fyrsta sinn í maí 2021 og er haldinn í fimmta sinn 29.nóv. 2025. 

SKJALFTINN 2024_148 (1).jpg
SKJALFTINN 2024_067.jpg
SKJALFTINN 2024_052.jpg

BÓKA FYRIR VIÐBURÐI

SÖNGUR,  ATRIÐI, VEISLUSTÝRING, SKEMMTUN, TÓNLISTARATRIÐI, UTANUMHALD, VEISLUHÖNNUN O.FL. 

Bride and Groom_edited.jpg

KRÓMÍK býður upp á fjölbreytta þjónustu og skapar réttu stemninguna 

Bride and Groom_edited.jpg
Bride and Groom_edited.jpg
Bride and Groom_edited.jpg

KRÓMÍK býður upp á fjölbreytta þjónustu og skapar réttu stemninguna 

KRÓMÍK býður upp á fjölbreytta þjónustu og skapar réttu stemninguna 

FRAMLEIÐSLA

KRÓMÍK sér um marga ólíka þætti í framleiðsluferlinu

   Viðskiptaáætlun

Framleiðslustýring

Fjármögnun

Upplifunarhönnun

Uppsetning
og umgjörð 

Hljóð og mynd

Viðskiptaáætlun

Viðskiptaáætlun

Hljóðvinnsla

MARKAÐSÁÆTLUN

NOTENDAUPPLIFUN

STAFRÆN MARKAÐSSETNING
 

SAMFÉLAGSMIÐLAR

HÖNNUN MARKAÐSEFNIS

TEXTAGERÐ OG RITMÁL

MARKAÐSSETNING

KRÓMÍK tekur að sér framleiðslu og dreifingu markaðsefnis

KRÓMÍK - MÓSAÍK LISTA

All the Lights

SAMFÉLAG
LISTAMANNA

Listamenn KRÓMÍK koma úr öllum áttum og frá ólíkum stefnum lista og menningar. Fjölbreytileikinn og mósaík listamanna er það sem gerir KRÓMÍK.

Listamenn KRÓMÍKUR framleiða, verkefnastýra og skapa.

VERKEFNIN OKKAR

SKJÁFTINN

SIF INTERIOR

I HEILSA

MISTAKAKASTIÐ

SKYNJUN HLJÓÐVERK

IMG_3064_edited_edited.jpg

KRÓMÍK STOFNAÐ

KRÓMÍK var stofnað í nóvember 2025 með þá stefnu að þróast sem fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á listum og menningu. KRÓMÍK byggir á fjölbreytileika í listum og mósaíki skapandi einstaklinga með fjölbreytta reynslu í listum, framleiðslu og verkefna- og viðburðastýringu. KRÓMÍK vinnur einnig náið með öflugu samstarfsteymi við framkvæmd verkefna sinna.

KRÓMÍK er vettvangur fyrir ólíka listamenn og styður margbreytileika í nýsköpun, listum og verkefnum þar sem ólíkar stefnur mætast í sköpun.

IMG_3064_edited_edited.jpg
Picsart_24-09-26_11-19-49-214.jpg
Empty Chairs in Lecture Room

ALLT FRÁ A TIL Ö

KRÓMÍK veitir fræðslu á sviði framleiðslu- og frumkvöðlastarfa og markaðs- og kynningarmála sem er til þess gerð að hámarka velgengni, verðmætasköpun og raungera hugmyndir á markvissan og árangursríkan hátt.

Styrkumsóknir
og fjármögnun

Framleiðsla og frumkvöðlastarf

Kynning
og markaðsmál

Viðskiptaáætlanir og verkáætlanir

FRÆÐSLA OG ÞEKKING

KRÓMÍK ÚR ÖLLUM ÁTTUM
 

bottom of page